Retrotec 5100 Blower Door er leiðandi í loftþéttleikamælingum fyrir stærri verkefni upp í 9500m³. Með öflugri viftu, DM32X stjórntölvu og háþróuðum hugbúnaði veitir það hámarks nákvæmni og áreiðanleika.
Retrotec 300 er fullkominn fyrir minni loftþéttleikamælingar, tilvalið fyrir íbúðarhúsnæði og minni byggingar upp í 1200m³. Með léttum og fyrirferðarlitlum búnaði býður það upp á hámarks sveigjanleika.
Retrotec AirTracer reykvélin er tilvalin til að finna loftleka með sýnilegum reyk. Fullkomin fyrir loftþéttleikaprófanir, HVAC skoðanir og mengunarvarnir.
Í gegnum skýjakerfið er hægt að gera loftþéttleikamælingar, gera skýrslur og vista það sem gert er. Í rCloud eru allar helstu aðferðir skv. stöðlum víða um heim. Til þess að hafa aðgang þarf að vera í Wifi sambandi. Allar leiðbeiningar eru á vefsíðu retrotec.com